• background image
 • Dýrin

  Fyrir flest er dýravernd aðalástæðan fyrir vegan lífstíl

  Dýr eru ekki okkar eign og ættu ekki að vera notuð í mat, fatnað, rannsóknir eða sem afþreying. Dýr eru skyni gæddar verur. Þau finna fyrir sársauka, geta upplifað sterkar tilfinningar og sækja í þægindi og hamingju, rétt eins og við.

   

  Framleiðsludýr hafa bæði líkamlegar og andlegar þarfir sem ekki eru uppfylltar og besta leiðin til að binda enda á þjáningu þeirra er að borða eitthvað annað.

   

  Með vegan lífstíl getur þú forðað 100+ dýrum frá þjáningum á hverju ári.