
Veganúar 2026 tilboð!
Við reynum að halda utan um tilboð sem við sjáum eða er bent á í Veganúar.
Við hvetjum glögga aðila og fyrirtæki til að láta okkur vita svo við getum uppfært síðuna með nýjustu upplýsingum.

Lemon x Ella Stína
Lemon er með vegan tilboð mánaðarins!

Vegan augnháralengingar
Áslaug Guðný vinnur einungis með vegan vörur og er með 20% afslátt út mánuðinn!

Tropic.is
Allir fá 20% afslátt af ÖLLUM vörum á www.tropic.is með kóðanum “veganuar”!

Hilduromars.is
25% veganúar afsláttur á spíruboxum hjá grænkeranum Hildi Ómars!

LiveFood.is
"Ástar á þinn vinnustað" fyrir 12.500kr er tilboð Livefood í Veganúar sem hvetur vinnustaði til að bjóða upp á úrval af bestu ástum fyrirtækisins og kynna þar með vegan osta fyrir breiðari hóp!

baetiefnabullan.is
er með Veganúar vöruflokk á tilboði!
https://baetiefnabullan.is/voruflokkur/tilbod/veganuar/

Neopizza.is x Ella Stína
Vegan pizza á tilboði út mánuðinn á 2990kr
Veganúar 2026








